Glimmer í skiptinguna er nokkuð sem hefur vakið vinsældir á internetinu undanfarið. Hugmyndin er að hægt sé að punta upp á hárgreiðsluna með því að setja glimmer í skiptinguna, bæði hjá litlum stelpum og stórum. Jafnvel er hægt að fela rótina og poppa þar með verulega upp á lífið og tilveruna.
Sjá einnig:DIY: Gerðu þína eigin glimmerskó
Þetta er kannski ekki fyrir alla, en gjörsamlega málið fyrir þær sem elska litagleði og vilja vera pínulítið öðruvísi.
Sjá einnig: DIY: Poppaðu upp gömul kertaglös með glimmeri
Sjá einnig: DIY: Snjókúlur úr vínglösum.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.