Glimmer um jólin og áramótin

Nú eru stjörnurnar komnar í hátíðarskap og hafa hver á fætur annarri sést með glimmer í hárinu. Rita Ora er mikið fyrir að vera með glitrandi hár, rétt eins og Miley Cyrus og Leona Lewis, en hvaða tími er betri en jól og áramót til að skarta þessu trendi?

Sjá einnig: Glimmer í skiptinguna – Fyrir stórar og litlar stelpur

Aðferðin sem hefur verið notuð í glimmerhárið er ofureinföld og ætti að vera auðveld í framkvæmd fyrir hvern sem er. Einfaldlega veldu þér laust glimmer eftir smekk, blandaðu því við blautt gel og penslaðu því í greiðsluna.

2F77B9F900000578-0-image-m-14_1450376168181

2F77B9FD00000578-0-image-m-35_1450376375473

2F77BA0900000578-0-image-a-8_1450376109461

Sjá einnig: DIY – Lærðu að gera geggjaðar „Marmaraneglur“ í volgu vatni!

2F77BA1100000578-0-image-m-12_1450376160805

2F77C0E300000578-0-image-a-32_1450376353856

Blautt gel og glimmer gera greiðsluna þína glimrandi flotta.

Sjá einnig: DIY: Hugmyndir að jólanöglum

2F77C09100000578-0-image-a-33_1450376366989

2F77C15300000578-0-image-m-44_1450376584047

2F77C18500000578-0-image-a-23_1450376254999

Og svo að ógleymdum mönnunum. Menn með glitrandi skegg eru sjóðheitir!

skeggi

SHARE