Kris Jenner (61) fór svo sannarlega í hátíðarskap um jólin þegar hún kom heimilislausum á óvart með glæsilegri jólamáltíð.
Sjá einnig: Kris Jenner sléttari en nokkru sinni
Kris kom sér í samband við Red Eye góðgerðarsamtökin og með þeim skipulagði hún stórkostlegar matargjafir fyrir 100 manns. Í matinn var meðal annars innbakaðar osta makkarónur, sætkartöflumús, kalkún, skinku, rif og kartöflustöppu. Í eftirrétt voru svo bökur og smákökur.
Red Eye sendi svo þakkir til Kris og kærasta hennar Corey Gamble (35) á Twitter reikning sínum.
Christmas call from #Jenner #Kardashian Home saying they wanted to donate 100 gourmet chef prepared meals to Skid Row. Thank u @coreygamble pic.twitter.com/LOWyd1cShY
— Red Eye (@RedEyeInc) December 27, 2016