Gömul hjón fyrirfóru sér saman á hótelherbergi – Vildu ekki verða byrði

Georgette og Bernard Cazes skráðu sig inn á hótelið í París, í seinustu viku. Þau stimpluðu sig aldrei út af hótelinu. Þau fundust látin á hótelherberginu sínu á einu rómantískasta hóteli Evrópu. Þau sviptu sig lífi saman.

Ástæðan fyrir þessu er sláandi og ætti að fá stjórnvöld í Frakklandi til að endurskoða nokkur mál hjá sér.

 

Georgette og Bernard voru gift í 60 ár. Þau fundust látin saman á hótelherberginu, hönd í hönd.

Georgette and Bernard had been married for over 60 years. They were found in their hotel room, dead, holding hands.

Synir hjónanna vissu að þau höfðu verið að plana sinn eigin dauðdaga árum saman. Hjónin vildu nefnilega ekki verða byrði á fjölskyldu sinni. Þau skildu eftir miða þar sem „kröfðust þess að fá að deyja á mannsæmandi hátt“.

Their sons knew they had been planning their deaths for years. The couple didn't want to become a burden on their family. They left a note "demanding the right to die in a dignified manner."

Hjónin voru með öll sín mál á hreinu í fjármálunum og voru búin að skrifa erfðaskrár. Ekki er vitað til þess að þau hafi verið eitthvað líkamlega veik. Þau höfðu pantað sér morgunmat um morguninn, til þess að vera viss um að lík þeirra fyndust fljótt. 

The couple’s affairs were in order, including documents containing their final wishes. It’s unknown if either of them were sick. They made sure to order room service in the morning to ensure their bodies were found quickly.

Hjónin eru talsmenn líknardrápa en eins og staðan er í dag eru líknardráp ólögleg í Frakklandi, sama við hvaða aðstæður það er. Árið 2005 voru samt lög samþykkt sem leyfa sjúklingum að hafna róttækum læknismeðferðum. Hjónin vildu með þessu senda stjórnvöldum skilaboð.
Their deaths were making an important point. The couple was advocating euthanasia, which is currently illegal in any form in France, although in 2005 France approved a law that allows people to decline extreme medical treatment.

 

SHARE