Gossip Girl stjarna á von á barni

Leikkonan knáa Leighton Meester, sem við þekkjum hvað best sem hina lúmsku Blair Underwood, á von á barni. En eiginmaður hennar er Adam Brody, sem fór með hlutverk hins óframfærna Seth Cohen í The O. C.

Sjá einnig: Blake Lively á von á barni

Pregnant-Leighton-Meester-Pictures

Parið gekk í það heilaga í fyrir rúmlega ári síðan og þá lét Meester hafa eftir sér að barneignir væru næst á dagskrá.

Sjá einnig: Leighton Meester og Adam Brody giftu sig í laumi

SHARE