Þetta byrjaði allt sem grín hjá François Dourlen, sem er prófessor í sögu. Hann tók mynd af styttu af Napóleon og setti pónýhest í staðinn. Hann deildi myndinni á Facebook og myndin varð gríðarlega vinsæl.
Hann hefur haldið þessu áfram síðan.
This fits surprisingly well…
Tengdar greinar: