Heimsóknir til kvensjúkdómalæknis hefur alltaf verið sveipaðar ákveðinni dulúð. Enginn utanaðkomandi karlmaður veit hvað gerist inni hjá kvensjúkdómalækni, konur eru yfirleitt ekki viljugar til að ræða heimsókina og sjálfur læknirinn gefur ekkert uppi.
Svo hvað halda karlmenn að gerist þar inni? Hér má sjá snilldarsvör nokkurra karlmanna sem voru spurðir að einmitt því; hvað heldur ÞÚ að gerist inni hjá kvensjúkdómalækni?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.