Þó að sumarið sem aldrei kom sé búið má alltaf gera ráð fyrir næsta sumri.
Eða bara útbúa þessa núna fyrir forstofuna, garðskálann eða sumarbústaðinn.
Efni sem þarf:
- Blómapottar af mismunandi stærð 3 stk.
- Pottaskál
- Utanhússmálning
- Málningarbursta 2 stk.
- Blóm
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.