Matarperrar og megrunarsvindlarar sameinist! Er þetta ekki eitthvað sem við þurfum að prófa? Ég er að minnsta kosti rokin út í búð – ætla að sópa fáeinum pökkum af Oreo í körfuna hjá mér. Mögulega einu Snickers-stykki og djöfull sem ég skal svo dýfa! Dýfa, dýfa og dýfa.
Ó, boj!
Tengdar greinar:
Rice Krispies kubbar með Oreo & hvítu súkkulaði
Núna er hægt að nota Oreo kex í búa til maskara
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.