Hvernig liti líkaminn út ef þú sæir beinagrindina meðan á yogatíma stæði? Í þessu gullfallega myndbandi má sjá afrakstur þrívíddarvinnu listateymis sem í samráði við sérfræðinga gerðu í þeim tilgangi að mynda líkamann í yogapósum – beinagrindina sjálfa: