Gwen Stefani á von á sínu þriðja barni!

Söngkonan Gwen Stefani gengur með sitt þriðja barn samkvæmt PerezHilton.com.

 

Söngkonan á tvo drengi með eiginmanni sínum Gavin Rossdale þá Kingston og Zuma. Söngkonan sem er 43 ára gömul er sögð einbeita sér að því að hvílast vel og taka því rólega svo að meðgangan gangi sem best.

 

SHARE