
Söngkonan, leikkonan og fatahönnuðurinn Gwen Stefani á von á sínu þriðja barni með breska rokkaranum Gavin Rossdale. Hjónin eiga von á strák en fyrir eiga þau þá Kingston og Zuma.
Gwen er þekkt fyrir einstakan fatasmekk sinn sem er elegant en á sama tíma örlítið poppaður.
Hér má sjá myndir af glæsilegum klæðaburði Gwen í gegnum meðgögnuna.
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.