Reynir Snær og Ingunn flytja hér fyrsta frumsamda lagið sitt. Þau eru bæði frá Sauðárkróki og lagið er tekið upp í Stúdíó Benmen. Sigfús Arnar spilar á trommur og bassa og myndbandið gerði Bergþór Pálmason.
Ingunn er með einstaklega fallega rödd og hvetjum við alla til að hlusta á þetta fallega lag!
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”SyKfcyjkaY8″]