Hætti að borða skyndibitamat og gjörbreyttist á 7 mánuðum

Hinn 28 ára gamli breti, Sebastian David, var vanur að borða yfir 5000 kaloríur á dag af ruslfæði. Sebastian eyddi í kringum 140 pundum á vikum í skyndibitamat en ákvað að snúa blaðinu við.

Sjá einnig: Coco ætlar í vaxtarækt – Rassinn er í genunum

Hann hætti að borða ruslfæði og fór að mæta í ræktina. Á einungis 7 mánuðum varð ótrúleg breyting á líkamanum hans.

Sjá einnig: Ung stúlka sem lætur ekki hindranir stöðva sig

15 mánuðum eftir að hann tók fyrst upp lóð tók hann þátt í sínu fyrsta móti í vaxtarrækt og lenti í 7. sæti. Í kjölfarið fylgdu alls konar tækifæri en Sebastian segir að það komi honum alltaf á óvart þegar hann sé bókaður í fyrirsætustörf. Hann sjái ennþá sjálfan sig sem strákinn með bjórbumbuna.

Screen Shot 2016-03-05 at 09.57.12

Screen Shot 2016-03-05 at 09.57.23

Screen Shot 2016-03-05 at 09.57.45
Screen Shot 2016-03-05 at 09.57.34

 

 

SHARE