Ungabörn er lítil og viðkvæm. Sú raun að foreldrar hafa áhyggjur af því hvernig hundur þeirra bregst við nýjum fjölskyldumeðlimi er því alveg eðlileg.
En hvernig hundurinn Wilbur bregst við er alveg dásamlegt.
Þarna er litla krílið nýkomið af sjúkrahúsinu og þeirra fyrsti hittingur.
Wilbur fylgist með og passar uppá að allt sé í lagi
Í staðinn fyrir að sofa á sínum venjulaga stað byrjaði Wilbur að sofa við hliðina á barnarúminu.
Á meðan barnið sefur fylgist Wilbur með og verndar það
Samkvæmt foreldrunum þarf Wilbur og hans stóri rass á einhverjum tímapunkti að átta sig á því að barnið þarf stundum smá svigrúm.
En sama hvað, þá er Wilbur ALLTAF einhversstaðar nærri.