Hafði áhyggjur af viðbrögðum hundsins við fæðingu dótturinnar – Myndir

Ungabörn er lítil og viðkvæm. Sú raun að foreldrar hafa áhyggjur af því hvernig hundur þeirra bregst við nýjum fjölskyldumeðlimi er því alveg eðlileg.

En hvernig hundurinn Wilbur bregst við er alveg dásamlegt.

32985390-ab83-43f2-aa5e-ec3f97597b40Þarna er litla krílið nýkomið af sjúkrahúsinu og þeirra fyrsti hittingur.

77d777cd-8849-4e19-95b2-982e7923f1d4Wilbur fylgist með og passar uppá að allt sé í lagi

0a4d02bc-282a-4e99-b2c9-1dd5e61175fcÍ staðinn fyrir að sofa á sínum venjulaga stað byrjaði Wilbur að sofa við hliðina á barnarúminu.

df76fb0d-20e2-4120-a3d0-1922a72b6c0f

c21cc7f7-7427-4e9e-85cd-ac3fa7246af1

a0a79e34-34d3-452a-b5ee-43d110187e4aÁ meðan barnið sefur fylgist Wilbur með og verndar það

fee142f5-7c4b-4888-bf44-fb4fb4f2a64dSamkvæmt foreldrunum þarf Wilbur og hans stóri rass á einhverjum tímapunkti að átta sig á því að barnið þarf stundum smá svigrúm.

5fa3d6c7-753e-4d8d-90a1-246111114b57

90da0e9b-3e92-4efd-baf0-daff90dff7f9En sama hvað, þá er Wilbur ALLTAF einhversstaðar nærri.

 

SHARE