Hafið þið séð framlag Austurríkis í Eurovision – Hann er æði – Myndband

Dragdrottningin Conchita Wurst  mun stíga á svið fyrir hönd Austurríkismanna í Eurovision- keppninni í ár sem  haldin verður í Kaupmannahöfn. Alveg hreint stórglæsilegur og frábær söngvari hér á ferðinni. Sjón er sögu ríkari.

SHARE