Hafnarfjörður rokkar

Hafnarfjarðarbær leggur mikið uppúr fjölskyldustefnu og nú hefur verið settur upp Ærslabelgur á Víðistaðatúni.

Allir krakkar sem hafa gaman af að hoppa geta nú hoppað og skoppað frá klukkan 9 á morgnana til kl 22 á kvöldin.

Umgengnisreglur eru á staðnum bæði til leiðsagnar og til að forðast slys.

Ég, fyrir mitt leiti, mun klárlega draga ömmusnúðinn minn niðrá Víðistaðatún.

Sjá meira: Öryggissokkar á börn á öllum aldri

Til hamingju Hafnfirðingar!

Nánari upplýsingar er að finna á vef Hafnarfjarðarbæjar.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here