Háhyrningur strandaði í fjöru

Einkennileg sjón blasti fyrir mönnum þegar þeir ráku augun í strandaðan háhyrning í bresku Kólumbíu í Kanada á dögunum. Ungur háhyrningur hafði strandað í klettum við ströndina þegar fjara myndaðist og gat sér enga björg veitt. Mennirnir gerðu sér lítið fyrir og sáu til þess að dýrið myndi ekki þorna upp og vöfðu því í blaut teppi og handklæði og biðu eftir að flóð kæmi.

08c9eb42-1095-479c-b411-f9d757bc0a5c

Strandaður lítill háhyrningur: Merkileg sjón að sjá hval upp í fjöruklettnunum.

7ece5bcb-a61e-4749-8150-ff4da65097fa

Mennirnir vöfðu háhyrninginn inn í handklæði og sáu til þess að dýrið myndi ekki ofþorna.

698740d8-0bb3-4293-b64c-a29366002de6

021a4e5c-50fd-4c97-b765-0240950c4524

Loksins hólpinn: Háhyrningurinn var laus úr prísundinni þökk sér mönnunum.

SHARE