Þessir félagar eru á skemmtiferðaskipi og sá í efri kojunni á að slökkva ljósið. Hann á í smávægilegum vandræðum með að komast niður og þetta endar auðvitað með ósköpum. Vinur hans hefur ekki miklar áhyggjur af honum og hlær bara.
Sjá einnig: Fyndið – Hún var svo glöð með nýja dótið sitt