Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera barn nú til dags. Of mörg okkar kannast við keimlík viðbrögð hjá börnum, sem fá ekki það sem þau vilja. Þar sem á hverju ári kemur út ný útgáfa á hlutum eru afleiðingarnar þær að börnin verða snælduvitlaus og sýna vanþakklæti við að fá eldri útgáfu af þessum hlutum, rétt eins og þessi ungi drengur sýnir:
Sjá einnig: Hann er ekki reiður, hann er BRJÁLAÐUR
https://www.youtube.com/watch?v=KQ47BIbseXQ&ps=docs
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.