Hann er mættur aftur frá Lundúnum – Scott Hallsworth

Hinn frábæri Ástrali Scott Hallsworth sló í gegn í fyrra á Food & Fun Festival og er mættur aftur á Sushisamba til að taka þátt í frábæru matarhátíðinni sem fer fram daganna 26. Febrúar til 2. mars.  Scott Hallsworth er kannski þekktastur fyrir Nobu veitingastaðina í London og  Melbourne í Ástralíu.  Scott hefur eldað fyrir allar stærstu stjörnurnar í heiminum eins og Michael Jackson, Bill Clinton, Victoria Beckham og Renee Zellweger.  Scott Hallsworth er með þeim frægari matreiðslumönnum sem leggja komu sína núna á Food & Fun hátíðina að þessu sinni, hann stefnir á að opna aftur korabuta í Lundúnum fljótlega.
En hvað ætlar að name bjóða okkur upp á næstu daga?  Kíktu á þennan girnilega matseðill sem verður í boði á Sushisamba :

Food&Fun_2014_facebook-03

 

Smelltu hér til að bóka borð fyrir þig og þína sysi

SHARE