Keith MacDonald er sennilega óábyrgasti einstaklingur og faðir í heimi. Keith, sem er aðeins 29 ára gamall, á 15 börn með 10 konum. Hann steig sín fyrstu skref í föðurhlutverkinu þegar hann var 15 ára. Að eigin sögn er hann hvergi nærri hættur barneignum og leitar nú logandi ljósi að fleiri konum til þess að barna.
Sjá einnig: Pabbinn lét kenna sér að greiða dóttur sinni
MacDonald kostar skattgreiðendur í Bretlandi yfir 2 milljónir evra ár hvert.
Sjá einnig: Þessi pabbi er algjör snillingur