Elsku litli drengurinn fær loksins langþráðan hvolp í hendurnar. Þessi viðbrögð sko – alveg dásamleg og fá örugglega hörðustu nagla til þess að tárast örlítið.
Sjá einnig: Lítill hvolpur sem getur ekki haldið sér vakandi
https://www.youtube.com/watch?v=b30leO7Y3pw&ps=docs