Casey Owens er dýralífsfræðingur og var á göngu upp í fjöllum í Alaska, þegar hann rakst á tvo litla bjarnarhúna sem lágu við hliðina á móður sinni sem var dáin. Casey gekk ekki í burtu frá þeim, heldur tók þá með sér heim.
Því miður lifði bara annar húnninn af og Casey ákvað að eiga hann.
Húnninn var látinn heita Brutus.
Casey vandaði sig mjög við að ala björninn upp og hann varð fljótlega hluti af fjölskyldunni
Casey og Brutus eru tengdir sterkum böndum
Þeir eru það nánir að Brutus var svara„maður“ í brúðkaupi Casey
Og hann fær að sitja til borðs á Þakkargjörðardaginn
Það má með sanni segja að saga Casey og Brutus er einstök
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.