Hann ferðaðist um heiminn og fékk fólk til að dansa við sig

Það tók 14 mánuði að gera þetta myndband og Matt Harding fór til 42 landa til að fá fólk til að dansa með sér. Hann kom meira að segja til Íslands!

Þakkir til allra sem dönsuðu við mig

segir Matt á síðunni sinni

Sjá einnig: 5 ára bræðir alla í salnum með dansi og söng

SHARE