Hann gat ekki beðið lengur

Cooper Waldvogel elskar mömmu sína meira en siðareglur hersins. Þessi 3 ára drengur gat ekki beðið lengur eftir að fá að knúsa mömmu sína og hljóp í fangið á henni.

„Mig langaði bara að halda utan um hann, ég gat ekki hugsað um annað,“ segir móðir hans, Kathryn Waldvogel.

Þessu myndbandi var hlaðið inn á Facebook og hefur fengið 75.000 like.

SHARE