
Brúðkaup eru bæði falleg og skemmtileg, þó stundum sér stutt í tárin – eins og sjá má í þessu myndbandi. Nicole Cortez er táknmálstúlkur og faðir hennar túlkaði lagið I Loved Her First yfir á táknmál í brúðkaupsveislunni hennar – til þess eins að gleðja hana. Það tók hann víst heilt ár að ná túlkuninni fullkomlega.
Sjá einnig: Verulega vandræðaleg innkoma í brúðkaup
Náðu í vasaklútinn:
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.