Þessi maður var svo sniðugur að panta sér eitt stykki kú á internetinu á meðan hann var undir áhrifum svefnlyfja. Sagan hefur vakið athygli víða um heim, en seinna meir hefur hann gefið fólki uppfærslu á ferli kúakaupanna.
Sjá einnig: Dýrin taka „selfie“ – Ótrúlega flottar myndir
Ég er með uppfærslu af kúnni. Ó, ég er viss um að þið vilduð öll að ég hefði fengið hana afhenta en A) blokkinn sem ég bý hefði hent mér á götuna. Það eina sem er verra en að eiga kú er að vera heimilislaus kúareigandi. B) Hundurinn minn Lucy myndi missa helvítis vitið. C) Ég er efnafræðingur en ekki ríkisbubbi, svo ég get ekki eytt 3000 dollurum í kú til að skemmta internetinu.
Sjá einnig: Dýrin geta verið lúmskir þjófar – Myndband
Kappinn er agalega ánægður með að hann hafi náð að stöðva greiðsluna á vísakorti sínu, því annars hefði hann fengið eitt stykki í íbúðarblokkina sína. Guð blessi internetið!
Sjá einnig: Brjálæðislega fyndinn strákur að vakna eftir svæfingu
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.