Ljósmyndarinn Richard Renaldi fór á stræti New York borgar og valdi sér fólk til að taka myndir af. Hann paraði ókunnugt fólk saman á mynd og tók af þeim myndir. Í fyrstu voru allir fremur stífir og feimnir en eftir smá stund fór þeim að líða betur í návist hvors annars.
Sjá einnig:Ljósmyndari fjarlægir símana af myndunum – Sorglegt
Verum almennileg við náungann – Það gæti borgað sig.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.