Hann reyndi að fyrirfara sér aðeins 15 ára en er nú frægur leikari – Einlæg frásögn aðalleikara Prison Break

Leikarann Wentworth Miller kannast eflaust margir við úr þáttunum frægu Prison Break. Hér er einlæg frásögn hans um erfitt tímabil í lífi hans og um þá ákvörðun að koma út úr skápnum en hann kom ekki út úr skápnum opinberlega fyrr en nýlega. Hann var hætt kominn á tímabili og reyndi að fyrirfara sér en hann komst í gegnum erfiðleikana og er öðrum fyrirmynd. Hann talar um þá staðreynd að það er oft á tíðum mjög erfitt fyrir samkynhneigða unglinga og börn að koma út úr skápnum. Við hvetjum alla til að horfa á þessa einlægu ræðu.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”mxM1kXcR3xU”]

SHARE