Hann safnaði skeggi og það breytti lífi hans

Þegar Gwilym Pugh var aðeins 21 árs stofnaði hann tryggingafélag sem hann rak í aukaherberginu heima hjá sér. Fyrirtækið gekk vel en hann vann heima hjá sér.

Einn daginn þegar Gwilym var í klippingu sagði klipparinn við hann, að hann ætti að safna skeggi. Og það gerði hann. Hann fór að létta sig og safna skeggi.

Gwilym stofnaði svo Instagram reikning þar sem maður að nafni Nathan Palmer kom auga á hann. Það varð til þess að Gwilym fór að sitja fyrir og hefur í dag setið fyrir hjá merkjum eins og Vans, Belstaff, Diesel og Bud Light.

SHARE