
Arya Permana var, árið 2016, feitasta barn í heimi. Hann dreymdi um að verða grannur. Honum varð að ósk sinni en sat eftir með mikið auka skinn.
Sjá einnig: 8 fæðutegundir sem þú ættir að sleppa ef þú vilt sléttan maga
Á þessu ári komst hann svo í aðgerð til að fjarlægja alla auka húðina.