Harlem Shake – Nýja plankið?

Harlem Shake er vinsæl tegund af Hip Hop dansi og titillinn á vinsælu teknó lagi með tónlistarmanninum Baauer. Nú í febrúar, gerði þetta lag það að verkum að fólk allsstaðar að byrjaði að búa til dansmyndbönd með Harlem dansinum. Í inngangi lagsins er venjulega einn aðili í stórum hóp sem dansar Harlem dansinn en svo þegar lagið byrjar verður allt vitlaust og allir byrja að dansa með.

Dansinn
Dansinn snýst um að hrista axlirnar þó að í þessu trendi virðist það ekki skipta máli hvað þú gerir bara svo lengi sem þú hreyfir þig nógu mikið. Dansinn er frá árinu 1981 en náði fyrst vinsældum árið 2001 eftir að þegar minnst var á hann í lögum og myndböndum hjá frægum tónlistarmönnum eins og Jadakiss, P Diddy og Cam´ron.

Þetta er mynbandið sem byrjaði þetta æði

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”8vJiSSAMNWw”]

Hér eru svo nokkur önnur skemmtileg

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”0IJoKuTlvuM”]
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”_5OfTPGnzqQ”]
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”jjQzYhKqiOE”]
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”b6NN-s5x15Q”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here