Harmleikur í Þingholtunum – Nafn mannsins sem lést

Ungur karlmaður sem fæddur er árið 1991, fannst látinn í Þingholtunum aðfaranótt sunnudags en svo virðist sem hann hafi fallið af þaki þriggja hæða byggingar.

Ekkert saknæmt er talið hafa átt sér stað.

Maðurinn hét Ríkharður Karlsson og var fæddur 23. maí árið 1991 og var semsagt 22 ára.

Hann lætur eftir sig unnustu.

 

SHARE