Þjóhátíðardagur Íslendinga er á morgun. Upp á hann verður haldið eins og vanalega hér á landi. Dagskráin í Reykjavík verður ekki af verri endanum og hér birtum við dagskránna í miðbæ Reykjavíkur, fengin af vef Reykjavíkurborgar. Einnig birtum við hér dagskránna í Mosfellsbæ, Kópavogi, Grindavík, Garðabæ, Hafnarfirði, Selfossi, Akureyri, Ísafirði og Egilsstöðum.
Kl. 11:10
Athöfn á Austurvelli
Hátíðardagskrá á vegum Alþingis og Forsætisráðuneytisins
Kynnir: Hallgrímur Thorsteinsson
Vox feminae syngur Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Guðrún Árný Guðmundsdóttir
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar
Vox feminae syngur þjóðsönginn
Hátíðarræða forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar
Stúlknakór Reykjavíkur syngur Hver á sér fegra föðurland. Stjórnandi: Guðrún Árný Guðmundsdóttir
Ávarp fjallkonunnar
Lúðrasveitin Svanur leikur Ég vil elska mitt land. Stjórnandi: Brjánn Ingason
Kl 11:50
Skrúðganga frá Austurvelli í kirkjugarðinn við Suðurgötu
Varaforseti borgarstjórnar, Björk Vilhelmsdóttir, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur
Lúðrasveitin Svanur leikur
Kl. 11.00
Mikka Maraþon í Laugardalnum
Fjölskylduhlaup á vegum hlaup.is
Kl. 12:15 – 16
Akstur fornbíla og sýningar
Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning við Arnarhól
Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi. Krúserbandið leikur kl. 15
Kl. 13:00
Skrúðgöngur
Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg. Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins leika og Götuleikhúsið tekur þátt
Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
Kl. 13 – 17
Hljómskálagarður
Skátaland verður með leiktæki, þrautabrautir og fleira
Ókeypis er í leiktækin í garðinum
Dagskrá:
14:00 Tóti trúður
14:30 Hans klaufi. Stoppleikhópurinn
15:00 Fimleikasýning frá Ármanni
15:15 Ljóðalestur hjá styttu Jónasar
15:00 Krúserbandið
15:20 Wushu / Kung fu
15:40 Skylmingafélag Reykjavíkur
15:45 Ljóðalestur hjá styttu Tómasar
Kl. 13-17
CrossFit Reykjavík í Pósthússtræti
13.00-13.20 Krakka-CrossFit 6-9 ára
13.20-14.00 Krakka-CrossFit 10-16 ára
14.00-17.00 Opin WOD tími með liði CrossFit Reykjavíkur og Annie Mist
DJ Kiddi Big Foot spilar
Kl. 13:30
Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli
13:30 Sigga Beinteins og María Björk og fleiri úr Söngvaborg kynna og bregða á leik milli atriða
13:50 Loftfimleikaatriði frá Sirkus Öskju
14: 00 Íþróttaálfurinn og Solla úr Latabæ
14:25 Ástarsaga úr fjöllunum. Möguleikhúsið
14:45 Eyþór Ingi
15:10 Dansskóli Birnu Björns
15:20 Danshópurinn Swaggerific
15:30 Sirkuslistamennirnir Jay, Ben og Jacob
16:05 Rebel Dance Studio
16:15 Bollywood og breikdans frá Kramhúsinu
16:30 Söngvaborg, Lóa ókurteisa og Masi
16:45 Abbababb. Dr. Gunni og vinir hans og fleiri tónlistaratriði
Kl. 13:30
Tónleikar á Austurvelli
13:30 Stringólín
13:45 Ljóðaganga Bókmenntaborgarinnar hefst
14:00 Kasia
14:30 Söngvaskáldin Herra Halli, Gímaldin, María, HEK og Fríða
15:30 Skuggamyndir frá Býsans
16:30 Opinn hljóðnemi, Komdu með gítarinn eða undirleik á diski, lykli eða Ipod og taktu lagið
17:15 The Bangoura Band
Kl. 13:30-17
Sirkustorg á Ingólfstorgi
Sirkus Íslands með götuleikhús og sirkusskóla
Sirkussýningar kl. 14:15, 15:30 og 16:30
Kl. 13:30 og 14:30
Brúðubíllinn í Hallargarði
Sýningin Brúðutangó
Kl. 13:30
Hátíð í Hörpu
13:30 Lúðrasveit verkalýðsins
13:40 Sirkuslistamennirnir Jay, Ben og Jacob
14:00 Rebel Dance Studio
14:15 Ingó Geirdal töframaður
14:35 Breikdansarar frá Kramhúsinu
14:45 Bollywood dans frá Kramhúsinu
15:00 Stringolin
15:15 Kasia
15:45 Söngvaskáldin Gímaldin, María, HEK og Fríða
16:30 Félagar í Háskóladansinum sýna og kenna dans og slá upp balli
Kl. 13:30-17
Listhópar Hins Hússins
Götuleikhúsið fagnar 17. júní með blöðrum, rellum, rusli og lúðrasveit
Götulistahópurinn Operation Creed breytir tröppum Menntaskóla Reykjavíkur í þjóðlegan refil
Ritsveinninn réttsýni verður með örsögur og ljóð til sýnis í Miðbænum
Fiðluleikarinn Stringolin leikur á Austurvelli kl. 13:30 og í Hörpu kl. 15
Listhópurinn Tómamengi leikur með arkitektúr rýmisins á Ingólfstorgi kl. 13:30-15:30.
Listhópurinn Slagverk spilar þjóðsönginn útsettan á trommur á Austurvelli kl. 13:55
Hljómsveitin Kasia leikur á Austurvelli kl. 14 og í Hörpu kl. 15:15
Sviðslistahópurinn S.U.S verður á vappi í nágrenni Lækjartorgs og býður gestum að velja sér af Menningarmatseðli kl. 14-16
Sagitaria Raga spinnur músík og heldur uppi andrúmslofti í Hallargarðinum kl. 15-17
Kl. 13:45-16
Orðið flýgur um bæinn
Ljóðadagskrá í samvinnu við Bókmenntaborg UNESCO. Leikkonurnar Thelma Marín Jónsdóttir, Hafdís Helga Helgadóttir og Katrín Helga Andrésdóttir flytja úrval skemmtilegra ljóða hér og þar í Kvosinni, á Austurvelli kl. 13:45, í Bríetarbrekku kl. 14:15, í Mæðragarði kl. 14:45, í Hljómskálagarði kl. 15:15 og við styttu Tómasar Guðmundssonar kl. 15:45
Kl. 14-16
Sólskoðun á Austurvelli
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn
Kl. 14
Kraftakeppni við Ráðhúsið
Uxaganga í Vonarstræti í keppninni Sterkasti maður Íslands
Kl. 14-17
Fjöltefli á Útitaflinu
Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir fjöltefli á Bernhöftstorfunni
Kl. 14-18
Víkingar í Hallargarði
Víkingafélagið Einherji frá Reykjavík verður með víkingaleika í Hallargarðinum
Kl. 15
17. júnímót í siglingum
Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina
Kl. 15 og 16
Þjóðsöngur í Eldborg
Stórsveit Samúels Jóns leikur
Komdu og syngdu þjóðsönginn með Garðari Cortes og Óperukórnum í Reykjavík
Kl. 16
Harmónikuball í Ráðhúsi
Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi
Kl. 16:45
Tónleikar á Arnarhóli
16:45 Dr. Gunni og vinir hans
17:20 Ojba Rasta
18:00 Retro Stefson
18:40 Samúel Jón Samúelsson Big Band
Kl. 17
Dansleikur á Ingólfstorgi
Dansfélagið Komið og dansið býður alla velkomna í létta danssveiflu
Kl. 19
Dagskrárlok
Skipulagt hátíðasvæði er Kvosin þ.á.m. Austurvöllur, Kirkjustræti, Templarasund, Ingólfstorg, Arnarhóll, Tjarnargarður og Reykjavíkurhöfn. Umferð bifreiða er takmörkuð um þessi svæði og torgsala er óheimil án leyfis. Umsjón með dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík hefur þjóðhátíðarnefnd á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur en Hitt Húsið sér um framkvæmdina.
Týnd börn
Upplýsingar um týnd börn í stjórnstöðinni í Hinu Húsinu Pósthússtræti 3-5, sími 411 5500
Leigubílar og aðkoma fatlaðra
Vegna lokunar miðbæjarins fyrir bílaumferð eru hefðbundin stæði leigubíla lokuð en leigubílum verður búin aðstaða vestast á Bakkastæði við Kolaportið. Aðkoma fatlaðra að hátíðarsvæðinu er á sama stað
Hátíðir á öðrum stöðum:
Hér má sjá dagskrá hjá Kópavogsbæ
Hér má sjá dagskrá hjá Garðabæ
Hér má sjá dagskrá Hafnarfirði
Hér má sjá dagskrá Grindavíkur
Hér má sjá dagskrá Mosfellsbæjar
Hér má sjá dagskrá á Akureyri
Hér má sjá dagskrá á Ísafirði
Hér má sjá dagskránna á Egilsstöðum
Hér má sjá dagskránna á Selfossi fyrir þá sem vilja kíkja rétt út fyrir bæinn.