Hefðin fyrir að vera í hvítum kjól á stóra deginum tilheyrir hefð vestrænnar menningar, en þó svo að vestræn hefð sé notuð um víða veröld halda enn margir í hefðirnar í sínu landi og ganga í það heilaga í sértilgerðum fatnaði.
Það er ótrúlega áhugavert að skoða fjölbreytileikann í heiminum og sjá hversu duglegar sumar þjóðir hafa verið að viðhalda ævaforni hefð fyrir þennan dag.
Sjá einnig: Skemmtilega skrýtnir brúðarkjólar
Japan
Brúður frá Gora svæðinu, sem er á milli Kosóvó og Makedóníu
Nígería
Brúður frá Ribnovo svæðinu í suðvestur Búlgaríu
Afgöngsk gyðingabrúður
Masaibrúður frá Kenía
Brúður frá Oas svæðinu í Rúmaníu
Eþíópísk brúður úr Hamar ættbálknum
Ungverjaland
Indónesía
Mongólsk brúður
Indland
Ghana
Skotland
Noregur
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.