
John Legend og Chrissy Teigen eiga stórkostlega glæsilegt heimili í Beverly Hills. Heimilið þeirra er auðvitað risastórt og barnaherbergin eru sko ekkert slor.
Þetta er herbergi Lunu, dóttur þeirra.

Og þetta er herbergi Miles sonar þeirra sem ELSKAR bíla.

Þau eru svo með þennan fína bíósal og nammi í fallegum ílátum og mjúkum stólum

Það var hönnuðurinn Jake Arnold sem hannaði heimilið frá grunni og notaði jarðliti og aðra hlýja liti á allt heimilið.