HEITUSTU FOLARNIR: Tíu kynþokkafyllstu þjóðir heims

Kynþokkafyllstu þjóðir heims spanna bróðurpart jarðarkringlunnar ef marka má niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir 66.309 bandarískar konur sem skráðar eru á stefnumótasíðuna Miss Travel.

Augljósra áhrifa gætir frá fyrsta hluta trílógíunnar 50 Shades of Grey sem frumsýnd var í kvikmyndahúsum á sjálfan Valentínusardag í febrúar, en fast á hæla Jamie Dornan sem fór með aðalhlutverkið fylgja áströlsku Hemsworth bræðurnir, Pakistan prýðir einnig listann og svona mætti lengi áfram telja.

Úrslitin liggja ljós fyrir – hér má sjá þau sjóðheitu karlmenni sem eru verðugir fulltrúar þjóða sinna og skiluðu heimalöndum sínum sess á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðir heims á því herrans ári 2015 sem nú er nær hálfnað:

.

Tíunda sæti: Spánn

(Gerard Pique)

08312012083724_0d7d2

 .

Níunda sæti: Danmörk

(Nikolaj Coster-Waldau)

headhunters-still04

.

Áttunda sæti: Nígería

(Tinie Tempah)

ad_128413286

.

Sjöunda sæti: Ítalía

(Joe Manganiello)

tumblr_n81hw8Nxbq1rejh21o7_1280

.

Sjötta sæti:  Skotland

(Calvin Harris)

video-undefined-25BD3DB800000578-439_636x358

.

Fimmta sæti: Bretland

(Charlie Hunnam & David Beckham)

fimmtasaeti

.

Fjórða sæti: Bandaríkin

(Michael B Jordan & Justin Timberlake)

thridjasaeti

 .

Þriðja sæti: Pakistan

(Zayn Malik)

tumblr_m5v2ge5get1rwcmiio1_500

 .

Annað sæti: Ástralía

(Chris & Liam Hemsworth)

2saeti

.

Fyrsta sæti: Írland

(Jamie Dornan & Colin Farrell)

1saeti

Sjá einnig: Kynþokkafyllsta kona heims árið 2015 samkvæmt FMH er … (óvæntur sigurvegari)!

Heimild: Miss Travel

SHARE