
Hver man ekki eftir gömlu góðu tölvuspilunum, eins og Donkey Kong og fleirum. Sumir eiga kannski þessi tölvuspil ennþá í fórum sér en þau endast útí hið óendanlega ef þú bara skiptir um batterí.
Núna geturðu spilað sum þessara tölvuspila á netinu á þessari heimasíðu
Alger snilld!