Íva sagði frá því á laugardagskvöld að ein af lykilröddum hennar hefði ekki verið inni í flutningi hennar í úrslitum forkeppni Evróvision. Þegar þessar upptökur eru bornar saman má heyra klárlegan mun.
Hér er upptaka frá því í undankeppninni:
Og hér er upptakan frá því á laugardaginn:
Ef þið hlustið t.d. 1:47 þá má heyra, svo ekki verður um villst, að það vantar hæstu röddina í sópran. Spurningin er bara, hafði þetta áhrif á stigagjöfina?
Heyrið þið muninn? Megið endilega setja það í athugasemdir hér fyrir neðan.