
Það þarf ekki margt í þessa dásamlegu Soufflé uppskrift. Mjólk, egg, hveiti, salt, sykur, smjör og ég tala nú ekki um súkkulaðið. Fékk meira en vatn í muninn við að horfa á þetta súper einfalda myndband af þessari uppskrift. Svo gæti kannski verið annað mál að baka þetta sjálf!