![Screenshot 2024-01-13 at 12.52.41](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2024/01/Screenshot-2024-01-13-at-12.52.41-640x600.jpg)
Goldie Hawn deildi á dögunum æðislegri sundfatamynd af sjálfri sér við sólsetur úr fríi sínu í Skiathos, Grikklandi og skrifaði við hún við myndina „Síðasti dagurinn á Skiathos í ár. Bless bless paradís 🏖️,“
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2024/01/Screenshot-2024-01-13-at-13.12.45-1024x1276.jpg)
Hin 77 ára gamla Hawn og eiginmaður hennar Kurt Russell (72 ára) lifa lífinu til fulls, hvort sem þau eru í fríi eða ekki. Hawn hefur verið að vinna með samtökunum MindUp, geðheilbrigðisstofnun sem hefur það að markmiði að hjálpa börnum að „stjórna streitu, stjórna tilfinningum og takast á við áskoranir. Reglulega póstar hún myndböndum á Instagram síðu sinni þar sem hún stappar stálinu í fólk með jákvæðum og heilbrigðum athugasemdum.
Þessi frábæra og fallega leikkona og manneskja sendi frá sér þetta myndband á dögunum.