Ert þú ekki lengur að nota hjálpartækið þitt eða bráðvantar einhverja sniðuga lausn fyrir heimilið? Skoðaðu þessar myndir og þær gætu gefið þér innblástur af bráðsniðugum heimilishugmynndum. Það er engin ástæða fyrir því að nota ekki það sem til er á heimilinu, áður en rokið er út í búð.
Sjá einnig: Hjálpartæki ástarlífsins – Þetta vissir þú ekki! – Myndir
1. Ef þú vilt ekki að hurðin skellist í vegginn
Sjá einnig: 10 stórfurðuleg hjálpartæki til þess að bæta útlit þitt – Myndir
2. Ef þig vantar handhægan stað fyrir pennana þína
3. Ef þig langar til að halda gosinu þínu köldu
4. Ef þig vantar tappa í vínflöskuna
5. Ef þig vantar tappa í vaskinn
6. Ef þig langar að gera DYI lampa
7. Ef þig vantar að loka fyrir niðurfallið
8. Ef þig vantar góðan stað vil að geyma viskustykkið
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.