Hlæjum yfir snjókomunni og bíðum eftir sumrinu!

Við á stórhöfuðborgarsvæðinu getum ekki annað en brosað yfir færðinni sem er núna á götum borgarinnar.  Farið  nú varlega á leiðinni heim.  Sumarið er á næsta leyti.

SHARE