Hnerrandi kjúklingur fiðrast allur upp og tekur kast

Engin orð. Nema kannski: „Guð blessi þig, fiðraði fjörhnoðrinn þinn” og þar með er spurningunni svarað. Kjúklingar hnerra. Hátt og myndalega. Með öllu höfðinu svo fjaðrirnar fjúka út í loftið.

 

Bíddu … sýndu smá þolinmæði … hnerrinn kemur! 

SHARE