„Höfum þetta svolítið fjölbreytilegt“ – Myndband

Okkur er það mikill heiður að fá Siggu Kling í lið með okkur hérna á Hún.is. Sigga ætlar að vera með spjall hjá okkur að minnsta kosti 1 sinni í viku og mun hún deila sinni visku með okkur af sinni alkunnu snilld.

Þið sáuð örugglega myndbandið þar sem Sigga var með óvenjulega ósk til lesenda sinna. Hér er smá viðbót við það:

http://youtu.be/9R2UMbvOut0?list=PLtTfsGlRUwWHdv1PasTLMcX4FgnrYyRag 

SHARE