
Þessi færsla sló rækilega í gegn hjá okkur. Enda alveg ótrúlega hressandi að skella aðeins upp úr yfir skemmtilega skelfilegum augabrúnum.
Hérna höfum við ennþá fleiri dæmi. Vindum okkur í málið!
Verði ykkur að góðu og gleðilega helgi!
Tengdar greinar:
„Ég leit alltaf út fyrir að vera hissa“ – Fengu sér húðflúraðar augabrúnir
Átta atriði sem að þú vissir ekki um augabrúnir
Augabrúnir – Góð ráð frá Kristínu Stefáns
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.