Rússíbaninn Valravn Birdseye verður opnaður næsta sumar. Hann er staðsettur í Sandusky í Ohio og á að vera einn skelfilegasti rússíbani í heimi. Hér að neðan má sjá myndbrot af því hvernig ferðalaginu í Valravn Birdseye er háttað – reyndu að fá ekki kitl í magann við þetta áhorf!
Sjá einnig: Þessi litla stúlka er í sinni alfyrstu rússíbanaferð
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/AskMencom/videos/10153199488373723/”]