Hræðilegt ofbeldi gegn konum í Egyptalandi – Konur segja sína sögu

Ofbeldi gegn konum í Egyptalandi er alltaf að aukast. Að minnsta kosti 91 kona varð fyrir kynferðislegu ofbeldi á Tahrir Square á þeim fjórum dögum sem mótmæli stóðu yfir, mótmælin byrjuðu þann 30.júní, við fjölluðum um málið hér á Hún.is.

Nauðganir hafa lengi vel þrifist á götum Cairo og sér í lagi þegar mótmæli eiga sér stað. Í þessu myndbandi sjáum við konur sem segja sína sögu.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”VZmdhwd3axw#at=41″]

SHARE