Hreiðrið hennar Ellenar DeGeneres – Myndir

Ellen DeGeneres sjónvarpsstjarna hefur svo sannarlega komið sér vel fyrir í LA í þessu fallega húsi við hliðina á sjálfum Hugh Hefner. Þrátt fyrir að Ellen og konan hennar, Portia de Rossi séu bara tvær í heimili skartar heimilið níu svefnherbergjum fjölda stofa og opinna rýma og með sundlaug og fallegri verönd.

Húsið er var upphaflega hannað af arkitektinum Archibald Quincy Jones, en hönnuðurinn Billy Haines endurhannaði og Garrett Eckbo landslagsarkitekt hefur tekið lóðina í gegn. Það ætti að vera lítið mál að halda alvöru Hollywood-partý í þessu glæsilega húsi, en spurning hvort þær Ellen og Portia rekist oft á hvor aðra í öllum þessum fermetrum fyrir tvær hræður.

1966932_621050807968180_1732941866_n

10153150_621050691301525_1039616461_n

1978646_621050697968191_209664050_n

 

SHARE